..klukkaður af Nkosi, kann honum þakkir....

Halló heimur! 

 Eins og stendur í fyrirsögninni klukkaði Nkosi mig, svo hér er þetta:

Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina:

Vinnumaður í sveit (nokkrum árum eftir að ég flutti úr sveitinni).
Nánast öll störf sem hægt er að vinna í plastverksmiðju.
Kerfisstjóri.
Girðingatæknir (flott orð, ha?).

Fjórar bíómyndir sem ég held uppá ;

The Commitments.
Rita Hayworth and the Shawshank redemption.
Mýrin.
Rocky horror picture show. 

Fjórir staðir sem ég hef búið á;

Litla-Tunga, Holtum (nú Holta- og Landssveit).
Reykjavík.
Garðabær.
Egilsstaðir.

Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar:

Fréttir.
Law & order, allar útgáfur.
American HotRod.
Næturvaktin.

Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum;

Holland.
Írland.
Loðmundarfjörður.
Viðfjörður.

Fjórar síður sem ég skoða daglega fyrir utan blogg;

visir.is.
mbl.is.
google.is.
microsoft.com.

Fernt sem ég held uppá matarkyns:

Lambakjöt. 
Nautakjöt.
Soðin ýsa með soðnum kartöflum og bræddu smjöri.
Hreindýrakjöt.

Fjórar bækur sem ég hef lesið oft:

Mýrin.
Tinni, (lengra síðan en ég kæri mig um að muna).
Morgan Kane, (sjá að ofan).
Sjálfstætt fólk (og margar fleiri eftir HKL).

Fjórir bloggarar sem ég ætla að klukka;

Þekki ekki svona marga bloggara, búið að klukka Nkosa svo ég klukka bara Björgu og Fjólu.

Miklu meira síðar...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björg Árnadóttir

Úfff... þakka þér kærlega!

Björg Árnadóttir, 12.9.2008 kl. 16:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Guðmundsson

Höfundur

Guðmundur Guðmundsson
Guðmundur Guðmundsson
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG_2323
  • Jökla við Brú
  • Brúin við Brú
  • Sturta
  • Laugin á Laugavöllum

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband