Geggjað!!!

Halló heimur!

Nú stendur yfir  Egilsstaða á austurlandi, (http://jea.is).  Við hjónin fórum á opnunartónleika hátíðarinnar sem voru haldnir í aðkomugöngum Kárahnjúkavirkjunar, Fljótsdalsstöð.  Það var í einu orði sagt æðislegt, skemmtileg tónlist, flottur dans og æðislegur hljómburður.

Svo kom systir mín og hennar maður mín í heimsókn, við fórum að borða á Gistihúsið, frábær matur.  Svo fórum við á tónleika með gítaristanum Larry Carlton.  Ég hafði svosem ekki heyrt mikið af honum fyrirfram en þetta mun vera frægur maður.  Hann sagði reyndar sjálfur að hann ætti "nickname" sem væri "Larry Who?", þessu fylgdi saga sem ég nenni ekki að skrifa alla upp.  Þarna voru líka aðrir frábærir tónlistarmenn, þar á meðal hrikalega góður bassaleikari.

Svo fór systir mín heim í morgun, ég hefði viljað að heimsóknin yrði lengri.

 Miklu meira síðar...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björg Árnadóttir

Frábært að þið skylduð fara á þetta. Lít hér með á ykkur sem formlega sendiherra mína. Einar Bragi sem samdi tónlistina við opnunaratriðið og stóð í ströngu við undirbúning hátíðarinnar er nebbla gamall Garðbæingur og einn af þessum sem maður þekkir alltaf þó maður hitti ekki í hundrað ár. Hefði viljað sjá þetta en er eilítið illa í sveit sett til að komast.....

Bestu kveðjur og vona að það fari að sumra hjá ykkur!

Björg Árnadóttir, 1.7.2008 kl. 00:38

2 Smámynd: JEA

Hey sæll Gummi.  Takk fyrir komuna á JEA!  Svona að lokum þá var ég einu sinni í hljómsveit sem hér Allod Immug!

JEA, 2.7.2008 kl. 23:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Guðmundsson

Höfundur

Guðmundur Guðmundsson
Guðmundur Guðmundsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG_2323
  • Jökla við Brú
  • Brúin við Brú
  • Sturta
  • Laugin á Laugavöllum

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband