Toppurinn að vera tölvukall...

Halló heimur!

 Sumarið virðist loksins komið hér fyrir austan.  Eins og venjulega gerist það HVELLI!  20°C dag eftir dag og ég er að grillast, mér er svo heitt að ég er í svitabaði bara við að skrifa þessar línur.  Maður er alltaf voða feginn þegar sumarið kemur, fegnari núna reyndar eftir nokkuð erfiðan vetur en eins og það er vont að vera kalt, er alveg jafnvont að vera of heitt.  Það er stundum gott að vera myrkrakomputölvukall, sérstaklega þessa dagana þegar maður hefur fullkomna afsökun fyrir að vera inni á daginn þegar mesti hitinn er.  Ég er jú tölvukall sem þarf að passa tölvurnar og hjálpa öllum sem lenda úti í móa með vördið sitt eða eitthvað.  Ef manni verður of heitt opnar maður bara gluggann og fær gust í andlitið sem þýtur í gegnum húsið og út hinumegin.

Toppurinn að vera tölvukall!

Svo í öllum sumarfínheitunum byrjar grasið í garðinum að spretta í sjötta gír og maður þarf að fara að slá einu sinni í viku.  Ekkert nema puðið þetta sumar...

 Miklu meira síðar...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Guðmundsson

Höfundur

Guðmundur Guðmundsson
Guðmundur Guðmundsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG_2323
  • Jökla við Brú
  • Brúin við Brú
  • Sturta
  • Laugin á Laugavöllum

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband