Bíltúr...

Halló heimur!

Við gömlu hjónin fórum í herjans bíltúr í dag, 485km.

Við brunuðum semsagt í Aðaldalinn til að sjá sýninguna "Hvað er með ásum?" í Laxárvirkjun.  Sýningin hefur breyst aðeins síðan síðast (2002), en er ekki síðri, betri ef eitthvað er.  Síðan skoðuðum við byggðasafnið á Grenjaðarstað.  Við höfðum svosem komið áður á Grenjaðarstað, en það er laaangt síðan, 30 ár+ (rosaleg´r maður orðinn gamall!!).  Skemmtilegt að skoða safnið, gamla bæinn og allt dótið, að ógleymdri kirkjunni, svo vill svo skemmtilega til að safnið er 50 ára á morgun.  Það er svolítið skondið að ekki eru til peningar til viðhalds á bænum (sem sárlega vantar), sérstaklega á þetta merku afmælisári.  Svo er líka skondið að allir ferðamennirnir sem verið er að rútast með á Mývatn og fleiri flotta staði á svæðinu, koma ekki á Grenjaðarstað.

Svo eftir þetta fórum við upp Laxárdal eins langt og vegurinn náði, og svo heim aftur.  Þetta var 9 tíma ferð.

Miklu meira síðar...


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björg Árnadóttir

Þetta hefur verið smá bíltúr....  Flottar myndir!

Enn ekkert barn

Björg Árnadóttir, 9.7.2008 kl. 15:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Guðmundsson

Höfundur

Guðmundur Guðmundsson
Guðmundur Guðmundsson
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG_2323
  • Jökla við Brú
  • Brúin við Brú
  • Sturta
  • Laugin á Laugavöllum

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband