24.4.2008 | 09:46
Vörubílaslagsmál
Halló heimur!
Í gćr sáum viđ íslenska óeirđalögreglu fyrir alvöru í fyrsta sinn, man allavega ekki eftir ađ hafa séđ óeirđalögreglu áđur gráa fyrir járnum ađ berja á borgurum ţessa lands. Menn kepptust síđan viđ ađ kenna hverjir öđrum um ađ hafa byrjađ ólćtin.
Hvađ sem ţví líđur get ég ekki séđ ađ neitt afsaki grjót- og eggjakast ađ lögreglu. Heldur fólk í alvöru ađ ţađ sé látiđ viđgangast?, ég bara spyr. Ţú kastar grjóti í lögreglu, ert tekinn fastur og ćpir svo "lögregluríki, lögregluríki", ég er hneykslađur á fólki sem hagar sér svona. Hitt er svo annađ mál ađ ţađ er ekki víst ađ alveg hárrétt hafi lögreglan haldiđ á málum, kannski voru einhverjir alsaklausir teknir fastir, ţađ er vissulega miđur.
Eftir ţví sem mér skilst komu ţarna vörubílstjórar í kaffi og lokuđu í leiđinni suđurlandsveginum, ađ ţví ađ mér sýndist, í ađra áttina. Ţađ virtist hins vegar vera opin hjáleiđ hinumegin viđ bensínstöđin svo tafir hefđu ekki átt ađ ver svo miklar. Ţetta snerist hins vegar upp í einhverskonar óeirđir, einhverjir, ađ manni sýndist, krakkagemlingar komu ţarna til ađ "snapa fćting" eins og ţađ hét í mínu ungdćmi. Ein stúlka sagđi ađspurđ um hvers vegna hún hafi hent eggjum í lögreglu: "Bara!?, til ađ skapa stemningu eđa eitthvađ...", ég spyr nú bara "eitthvađ hvađ?".
Síđan kemur hinn mćti mađur, kallađur talsmađur vörubílstjóra, í sjónvarpiđ og glutrađi niđur tćkifćrinu til ađ fordćma vitleysuna. Ţessi ágćti mađur sem mér hefur hingađ til fundist nokkuđ málefnalegur, sneri skyndilega viđ blađinu og gerđist sérlega ómálefnalegur. Ég bara skil ekki hvernig ţetta getur veriđ málstađnum til framdráttar.
Friđsamleg mótmćli einhverra hópa tel ég af hinu góđa, fólk á ađ rísa upp og mótmćla. Ţađ er ekki neinum málstađ til framdráttar ađ efna til óeirđa eđa slagsmála. Ţađ er ţess vegna sem talsmenn mótmćlenda, í ţessu tilfelli vörubílstjóra, eiga ađ fordćma svona vitleysu eins og fór fram í gćr. Krakkarnir sem köstuđu grjóti og eggjum eru tćplega í röđum vörubílstjóra.
Miklu meira síđar...
Um bloggiđ
Guðmundur Guðmundsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Blessadur Gummi:
Langar ad segi thér frá thví í sambandi vid faerluna thína hér ad ofan ad thad komu fréttir af thessum mótmaelum á Latnesku CNN fréttastödinni sem sendir út á spaensku. Mér fannst thetta dáldid fyndid ad setja thetta fram sem óeirdir sérstaklega m.t.t. thess ad hér eru svona róstur nánast daglegt braud. En thad kom nú líka fram í fréttinni ad thetta vaeri í fyrsta sinn sem ad svona nokkud gerist í Reykjavík. Thad er nú kannski ekki alveg rétt thví ad Reykjavík urdu heljarinnar róstur sem voru kaefd med táragasi í mars 1948 daginn sem Thor Thors tilkynnti inngöngu Íslands í NATO.
Kaer Kvedja.
Fjóla Björnsdóttir, 28.4.2008 kl. 14:58
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.