1.3.2008 | 10:33
Ó borg, mín borg (óttans).
Halló heimur!
Minnkaði í dekkjunum í 22 pund. Keyrði svo sem leið lá norður til Akureyrar, áfram í Skagafjörð, Húnavatnssýslur, Borgarfjörð, Hvalfjarðargöng, Kjalarnes, Mosfellsbær, Reykjavík.
Hér er meiningin að eyða næstu dögum við ýmiskonar erindisrekstur, hitta fjölskydu og fleira skemmtilegt.
Annars er það helst að þvælast fyrir mér að nú er verið að kjósa forseta í Rússlandi. Maður hefur heyrt í fréttum að búið sé að ákveða hver verði forseti og allar auglýsingar og kynningar frambjóðenda miðist við það. Einn frambjóðandi fær meiri tíma til að koma sér á framfæri en allir hinir (hmm, hverjir?) til samans. Það er náttúrulega auðvelt að halda kosningar þegar þetta er svona, ekkert svona kaos með að einhver óæskilegur komist í embættið í krafti meirihluta atkvæða. En svona er þetta og þó vesturlandabúar rífi sig eitthvað yfir þessu er nú bara blásið á það.
Miklu meira síðar...
Um bloggið
Guðmundur Guðmundsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.